|
Mælingar á umferðatíma á HInetHér eru geymdar niðurstöður mælinga á umferðartíma ("round-trip time"), breytileika umferðartafar ("jitter") og pakkatapi valinna tenginga á HInet. Mælingar eru gerðar frá einni ákveðinni vél á þjónustuvélaneti RHÍ og mæla því eiginleika sambanda frá henni til ýmissa staða á HInet. Hafa ber í huga að þar sem mælingar eru gerðar á móti nettækjum, geta niðurstöður verið skakkar vegna þess að slík tæki setja ICMP umferð á lægri forgang en alla aðra umferð. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Byggt á SmokePing-2.6.11 eftir Tobi Oetiker and Niko Tyni |